Eignaumsjón annast leiguumsjón allmargra íbúða m.a. fyrir húsfélög sem eiga íbúðir (ónotaðar húsvarðaríbúðir oþh.). Undanfarna mánuði höfum við orðið vör við stóraukna ásókn í slíkar íbúðir og er það etv. til marks um ástandið á fasteignamarkaði og breytingar á högum fólks í kjölfar bankahrunsins. Leiguverð á frjálsum leigumarkaði virðist hafa lækkað umtalsvert.