,

Fólkið okkar ― Logi Már

„Verum góð við hvort annað, horfum fram á veginn og lifum lífinu lifandi,“ er lífsmottó Loga Más Einarssonar húsumsjónarmanns hjá Eignaumsjón, sem ferðast helst um á mótorhjóli og spilar rokk í frístundum. „Föðurfólkið…
,

Valdheimildir stjórna í húsfélögum

Töluvert er um fyrirspurnir til okkar um valdheimildir stjórna í húsfélögum vegna þess að ekki hafa enn verið haldnir aðalfundir vegna COVID19-faraldursins. Skal því áréttað að sitjandi stjórnir hafa umboð til að taka ákvarðanir…
,

Brunavarnir í fjölbýlishúsum

Brunar í fjöleignarhúsum geta valdið bæði mikilli hættu og eignatjóni. Því er mikilvægt að huga stöðugt að brunavörnum til að stuðla að öryggi íbúa. Mörg dæmi eru um að aukin hætta hafi skapast í eldsvoðum, bæði…
,

Fólkið okkar - Halla Mjöll

Halla Mjöll Stefánsdóttir er hluti af öflugu þjónustuteymi Eignaumsjónar og sinnir hinum ýmsu verkefnum, enda í mörg horn að líta hjá fyrirtækinu sem hefur verið brautryðjandi hérlendis í 20 ár í þjónustu við húsfélög…

Staða aðalfunda húsfélaga hjá Eignaumsjón

Um nýliðin mánaðamót var búið að halda á fimmta hundrað stofn-, hús- og aðalfundi húsfélaga í þjónustu hjá Eignaumsjón. Þar af var búið að halda um 300 fundi áður en gripið var til þess ráðs í mars 2020 að fresta…
,

Um reiðhjól í fjölbýlishúsum

Stóraukin reiðhjólaeign og almennari notkun þeirra allt árið um kring kallar gjarnan á skýrari reglur í fjölbýlishúsum um hvernig haga skuli geymslu og frágangi hjóla, bæði í og á sameign viðkomandi húsfélags. Fjöleignarhúsalögin…

Lögum um fjöleignarhús breytt til að liðka fyrir rafbílavæðingu

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um fjöleignarhús sem hafa það að markmiði að auðvelda uppsetningu á hleðslubúnaði fyrir rafbíla í fjöleignarhúsum og liðka þannig fyrir rafbílavæðingu í samræmi við stefnu…

Nýr bókari hjá fjármálasviði Eignaumsjónar

Áslaug Björnsdóttir hefur verið ráðin bókhaldsfulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar og hefur hún þegar tekið til starfa. Áslaug er með MBA próf frá Háskóla Íslands og B.Ed. grunnskólakennarapróf frá Kennaraháskóla…

Enn betri afsláttarkjör á raforku fyrir viðskiptavini Eignaumsjónar

Endurnýjað samkomulag Eignaumsjónar og HS Orku tryggir að viðskiptavinir Eignaumsjónar - í krafti stærðar og umsvifa félagsins - njóti betri kjara en almennt bjóðast á raforkumarkaði við kaup á raforku frá HS Orku. Samkomulagið…

Meira um innbrot í geymslur fjölbýlishúsa

Í hópi viðskiptavina Eignaumsjónar hefur orðið vart við fjölgun innbrota í fjölbýlishús, aðallega þá í geymslur. Oftar en ekki má þó ætla að þessi innbrot séu að valda meira tjóni á eignum heldur en þjófurinn eða…