UM OKKUR
Eignaumsjón er umsvifamesta fyrirtæki landsins í heildarþjónustu við húsfélög og rekstrarfélög fasteigna. Fyrirtækið er brautryðjandi í þessari þjónustu hér á landi.
Eignaumsjón hf. var stofnað árið 2000 á grundvelli félagsins Húsráða sem tók til starfa árið 1999. Félagið er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er með víðtæka reynslu og sérhæfingu í rekstri fjöleignarhúsa, bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæðis, eftir tveggja áratuga starf. Eignaumsjón býður einnig upp á fjölbreytta þjónustu fyrir leigufélög varðandi rekstrar- og leiguumsjón og húsumsjón fyrir hús- og rekstrarfélög.
Skrifstofa félagsins að Suðurlandsbraut 30, er opin virka daga frá kl. 9 – 16.
Sendið okkur skilaboð beint á netföngin. Vinsamlegast tilgreinið fjöleignarhús og eign:
- tilkynning um eigenda- og aðsetursskipti
- upplýsingar um húsgjöld og greiðsluseðla
- beiðni um viðhald og þjónustu verktaka
- tilboðsbeiðnir
- fyrirspurnir um þjónustuna
- samskipti við gjaldkera húsfélaga og rekstrarfélaga
- samskipti við gjaldkera Eignaumsjónar
- beiðnir um yfirlýsingar húsfélaga
- samskipti varðandi yfirlýsingar húsfélaga
Einnig er hægt að hringja í síma 585-4800
Starfsfólk

Ágústa Katrín Auðunsdóttir
forstöðumaður fjármálasviðs

Árni Árnason
þjónusta | fundir

Björgvin Fannar Björnsson
þjónusta

Carolin Karlsen Guðbjartsdóttir
fjármál | sérfræðingur

Daníel Árnason
framkvæmdastjóri

Díana Íris Guðmundsdóttir
í leyfi

Einar Snorrason
húsumsjón

Elsa Hákonardóttir
fjármál | gjaldkeri

Guðrún Helga Guðjónsdóttir
fjármál | ársreikningar

Halla Mjöll Stefánsdóttir
þjónusta

Hanna Sigríður Stefánsdóttir
þjónusta

Herdís Hermannsdóttir
fjármál | bókhald

Inga Björg Kjartansdóttir
fjármál | gjaldkeri

Karen Birgisdóttir
þjónusta

Lilja Kristinsdóttir
fjármál | bókhald

Logi Már Einarsson
húsumsjón

Páll Þór Ármann
forstöðumaður þjónustusviðs

Sandra Dögg Sigmundsdóttir
þjónusta

Sigríður G. Hrafnsdóttir
innheimta

Sigríður Lára Þorvaldsdóttir
fjármál | sérfræðingur

Sigurbjörg Leifsdóttir
forstöðumaður fasteignasviðs

Svanhvít Ósk Jónsdóttir
fjármál | bókhald

Sylvía Ösp Guðmundsdóttir
þjónusta