Meira um innbrot í geymslur fjölbýlishúsa

Í hópi viðskiptavina Eignaumsjónar hefur orðið vart við fjölgun innbrota í fjölbýlishús, aðallega þá í geymslur. Oftar en ekki má þó ætla að þessi innbrot séu að valda meira tjóni á eignum heldur en þjófurinn eða…

Nýr bókhaldsfulltrúi hjá Eignaumsjón

Brynhildur Pétursdóttir er nýr bókhaldsfulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar. Hún hefur þegar hafið störf hjá fyrirtækinu. Áður en Brynhildur kom til Eignaumsjónar vann hún sem bókari, launafulltrúi og sérfræðingur…

Má ekki leggja vörubíl fyrir utan fjölbýli

Fréttablaðið greinir í dag frá því að kærunefnd húsamála hafi hafnað því að eigandi 16 tonna vörubifreiðar megi leggja henni í sameiginlegt bílastæði 18 íbúða fjölbýlishúss, sem mun vera í Hafnarfirði samkvæmt upplýsingum…
,

Breyta þarf fjöleignarhúsalögum til að efla getu húsfélaga til viðhalds fasteigna

Áhrif kórónafarsóttarinnar eru víðtæk á líf fólks, bæði afkomu, lífsgæði og framtíð. Að okkar mati, sem höfum annast rekstur húsfélaga íbúðar- og atvinnuhúsa í 20 ár, er viðbúið að þetta ástand geti líka leitt…

Fjöleignarhúsalögin heimila ekki rafræna húsfundi eða undirskriftir

Eftir tilslakanir á samkomubanni vegna Covid 19 er á ný byrjað að halda hús- og aðalfundi húsfélaga sem eru í þjónustu hjá Eignaumsjón. Stefnt var að því að nýta fjarfundatækni og rafrænar undirskriftir til að auðvelda…

Nýr gjaldkeri hjá fjármálasviði Eignaumsjónar

Sigurrós Gísladóttir hefur verið ráðin til starfa hjá fjármálasviði Eignaumsjónar og sinnir almennum gjaldkerastörfum, s.s. greiðslu reikninga, eftirfylgni krafna og úrlausn fjármálatengdra verkefna viðskiptavina ef þarf, í…

Hreinsunardagar húsfélaga

Hefð er fyrir því í mörgum húsfélögum að eigendur taki sig saman og haldi hreinsunardag þar sem lóð og bílastæði  fjölbýlishússins eru hreinsuð og snyrt eftir veturinn og jafnvel tekið til í geymslum og sameign.  Tímasetning…

VSK endurgreiðsla vegna umhirðu íbúðarhúsnæðis er nýjung!

Full endurgreiðsla á virðisaukaskatti af vinnu manna vegna heimilisaðstoðar eða reglulegrar umhirðu íbúðarhúsnæðis er nýjung í þeim tímabundnu aðgerðum sem samþykktar voru sem lög frá Alþingi á dögunum til að bregðast…

Ákvarðanavald vegna daglegs reksturs hjá stjórnum húsfélaga

Vegna óvissu sem komið hefur fram um vald stjórna húsfélaga þar sem aðalfundir hafa ekki verið haldnir, skal áréttað að stjórnir hafa umboð til að taka ákvarðanir sem snúa að daglegum rekstri og hagsmunagæslu vegna sameignar…

Breyta þarf tengingum neyðarsíma í lyftum margra fjöleignarhúsa

Landlínusímakerfið um koparþráð heyrir brátt sögunni til og því ekki seinna vænna að fara að huga að ráðstöfunum. Meðal þess sem lokun landlínusímkerfisins hefur áhrif á eru neyðarsímar í lyftum margra fjöleignarhúsa,…