• Facebook
  • Instagram
  • Húsbókin
  • Húsbókin
Eignaumsjon
  • Húsfélög
  • Atvinnuhúsnæði
  • Leigufélög
  • Húsumsjón
  • Bílastuð
  • Um okkur
    • Starfsfólk
    • Mannauður
    • Hafa samband
    • Húsbók Eignaumsjónar
    • Umhverfisáherslur
    • Persónuvernd og skilmálar
    • Spurningar og svör
    • Fundarsalir til leigu
  • Fréttir
    • Greinar
    • Myndbönd
Select Page

Sumri hallar – hausta fer

Sep 5, 2014 | Fréttir

Nú er að síga á sumarið og haustið nálgast. Fjölmörg húsfélög hafa staðið í ströngu í sumar og farið í viðamiklar viðhaldsframkvæmdir. Ákvarðanir um stærri viðhaldsframkvæmdir geta tekið tíma enda þarf oft nokkra húsfundi til undirbúnings endanlegri ákvarðanatöku. Eignaumsjón hefur aðstoðað fjölmörg húsfélög við ákvarðanatöku um viðhaldsframkvæmdir síðastliðinn vetur og vor. Þeim framkvæmdum er gjarnan að ljúka núna.
En það eru fjölmörg húsfélög sem hafa misst af enn einu sumrinu til að klára eðlilegt utanhússviðhald. Oft er það vegna þess að húsfélögin koma sér ekki almennilega að verki og finnst þetta ferli flókið og erfitt. Það getur því verið nauðsynlegt fyrir húsfélag að fá faglega aðstoð varðandi hvað skuli gera í viðhaldsmálum og hvernig skuli standa að ákvörðun.
Við hjá Eignaumsjón erum þjálfuð í að koma að þessu ferli, bæði hvernig skal standa að ferlinu og að taka ákvörðun. Með byggingafræðing hér innanhúss hefur þekking okkar í viðhaldsmálum fjöleignarhúsa aukist enn frekar og faglegur stuðningur við húsfélög því enn meiri.

0
0
0
0
0
0
0
0

Recent Posts

  • Yfir helmingi áætlaðra aðalfunda þegar lokið
  • Eignaumsjón komin með jafnlaunastaðfestingu Jafnréttisstofu
  • Yfirlýsing fra Eignaumsjón
  • Áhugaverður fundur um rafbíla og fjöleignarhús
  • Hádegisfundur um rafbíla og fjölbýlishús

Recent Comments

  • A WordPress Commenter on Hello world!
Eignaumsjón | Suðurlandsbraut 30 | Sími 585 4800