Stefnumið
Stefnumið Eignaumsjónar endurspegla áherslur í umhverfis-, markaðs-, öryggis-, rekstrar- og mannauðsmálum: Félagið ætlar að vera traust og samfélagslega ábyrgt, með sterka innviði og hæft starfsfólk sem veitir virðisaukandi þjónustu með markvissum vinnubrögðum og stafrænum lausnum á eftirsóttum vinnustað.