,

Haustið er tíminn til að huga að viðhaldsframkvæmdum næsta sumars

Oft er spurt hvaða tími er „réttur“ til að huga að viðhaldi fasteigna. Það er ekkert einhlýtt svar við þessari spurningu en við hjá Eignaumsjón, sem höfum aðstoðað fjölmörg húsfélög við ákvarðanatöku um viðhaldsframkvæmdir,…

Nýr liðsmaður Eignaumsjónar

Björgvin Fannar Björnsson er nýr liðsmaður á þjónustusviði Eignaumsjónar og hóf hann störf í byrjun þessa mánaðar. Björgvin Fannar sinnir skjalavinnslu, s.s. flokkun, skönnun, vistun, fjölföldun og röðun skjala, ásamt…

Viðhald á piparsveinablokkinni á Eskifirði gengur vel

Umfangsmiklum viðhaldsframkvæmdum á piparsveinablokkinni svokölluðu á Eskifirði, Bleiksárhlíð 32, miðar vel og er stefnt að því að  þeim ljúki að mestu í þessum mánuði. Framkvæmdirnar hófust í maí og voru löngu tímabærar…

Tími haustverkanna að renna upp!

Þótt enn sé bara síðsumar og ágúst á dagatalinu var klár haustbragur á lægðinni sem er nýgengin yfir með tilheyrandi vindi og úrkomu. Það minnir okkur líka á að tími haustverkanna er að renna upp! Eftir einstaklega sólríkt…

Inga Björg ráðin í starf gjaldkera

Vegna aukinna umsvifa hjá fjármálasviði Eignaumsjónar hefur Inga Björg Kjartansdóttir, sem kom til starfa í Þjónustuveri Eignaumsjónar í byrjun árs 2019, nú fært sig um set í starf gjaldkera. Inga Björg sinnir almennum gjaldkerastörfum,…
,

Húsreglur eiga að vera í gildi í öllum fjöleignarhúsum

Fjöleignarhúsalögin gera ráð fyrir því að húsreglur séu settar í öllum fjölbýlishúsum og samkvæmt þeim hvílir sú skylda á stjórn húsfélags að semja og leggja fyrir húsfund til samþykktar reglur um hagnýtingu sameignar…

Borgin búin að opna fyrir umsóknir um styrki vegna hleðslubúnaðar rafbíla við fjöleignarhús

Borgarráð samþykkti á dögunum úthlutunarreglur úr sjóði sem Reykjavíkurborg og OR samþykktu í vor að koma á laggirnar til að styrkja uppsetningu hleðslubúnaðar rafbíla við fjöleignarhús í borginni. Hámarks styrkupphæð…

Almennt góður gangur í viðhaldsframkvæmdum

Vegna góða veðursins undanfarið á suðvesturhorni landsins hefur vinna verktaka almennt gengið vel hjá þeim húsfélögum okkar sem eru í viðhaldsframkvæmdum. Þetta er ólíkt því sem var í fyrra þegar bleytutíð setti strik…

Ágústa Katrín nýr forstöðumaður fjármálasviðs Eignaumsjónar

Ágústa Katrín Auðunsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns fjármálasviðs Eignaumsjónar hf. af Gunnari Pétri Garðarssyni, sem látið hefur af störfum. Ágústa hefur starfað sem sérfræðingur á fjármálasviði Eignaumsjónar…
,

Er sameignin munaðarlaus?

Vanda þarf til verka við rekstur atvinnuhúsnæðis eins og annarra fjöleignarhúsa en oft vill það brenna við, sérstaklega  í húsum með dreifðu eignarhaldi að sameignin verði hálf munaðarlaus. Þegar Eignaumsjón tekur við…