Hækkun VSK endurgreiðslna samþykkt - nær einnig til hönnunar, eftirlits og umhirðu!

Tillögur stjórnvalda um aðgerðir vegna kórónaveirunnar hafa verið samþykktar sem lög frá Alþingi og hafa þegar tekið gildi. Með lagabreytingunni er heimild til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna nýbygginga og endurbóta/viðhaldsvinnu…

Aðalfundir húsfélaga skulu haldnir fyrir októberlok 2020

Félagsmálaráðuneytið leggur til í ljósi þeirra einstöku aðstæðna sem eru uppi í þjóðfélaginu vegna kórónaveirunnar að aðalfundum húsfélaga, sem halda skal ár hvert fyrir lok aprílmánaðar, verði frestað um allt að…

100% endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu

Meðal boðaðra aðgerða stjórnvalda vegna kórónaveirunnar er tímabundin hækkun endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu við heimili og frístundahúsnæði úr 60% í 100%. Hækkunin kemur til góða bæði hús- og rekstrafélögum…

Grímur Rúnar nýr húsumsjónarmaður hjá Eignaumsjón

Grímur Rúnar Waagfjörð hefur verið ráðinn húsumsjónarmaður hjá Eignaumsjón í stað Einars Snorrasonar sem hverfur til annarra starfa. Grímur Rúnar er með sveinspróf í rafvirkjun og hefur unnið sem rafvirki í rúma fjóra…

Tryggjum daglega starfsemi ― minnkum smithættu!

Starfsfólki Eignaumsjónar hefur verið skipt upp í tvö teymi sem vinna heima til skiptis, viku í senn, til að tryggja sem best að dagleg starfsemi félagsins fyrir þau hartnær 600 hús- og rekstrarfélög sem eru í þjónustu hjá…

Eignaumsjón frestar aðalfundum vegna samkomubanns

Samkomubann hefur verið sett á vegna kórónaveirunnar í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars 2020, eða aðfararnótt mánudags. Eignaumsjón hefur ákveðið vegna almannaheilla og í anda þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið…

Þökkum Herdísi vel unnin störf í á annan áratug!

Herdís Hermannsdóttir sem starfað hefur við fjármál og bókhald í liðlega 13 ár hjá Eignaumsjón lætur af störfum í dag að eigin ósk og hyggst „njóta lífsins“ næstu árin. „Við þökkum Herdísi fyrir vel unnin störf…

Sorphirða í Reykjavík í verkfalli Eflingar

Verkfall standur nú yfir hjá félagsmönnum Eflingar og verður sorp ekki hreinsað í Reykjavík á meðan á því stendur. Það má búast við að öll sorpílát fyllist fljótlega og því er æskilegt að stjórnir húsfélaga beini…

Húsfélög undanskilin skyldu um rafræna skráningu raunverulegra eigenda

Að gefnu tilefni skal áréttað að húsfélög falla ekki undir skráningarskyldu á raunverulegum eigendum fyrirtækja/lögaðila eða útibúa sem verið er að auglýsa að ganga þurfi frá hjá fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Nokkuð…

Nýr innheimtufulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar

Sigrún Finnsdóttir hefur verið ráðin innheimtufulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar og sinnir hún útsendingum á mánaðarlegum húsgjöldum, sér- og framkvæmdainnheimtu, upplýsingagjöf varðandi innheimtu og fleiru. Sigrún…