Páll nýr forstöðumaður þjónustusviðs Eignaumsjónar

Páll Þór Ármann hefur verið ráðinn til að stjórna þjónustusviði Eignaumsjónar hf. Félagið sérhæfir sig í rekstri fjöleignahúsa, húsfélaga og rekstrarfélaga ásamt því að bjóða upp á þjónustu við leigufélög varðandi…

Nýr þjónustufulltrúi hjá Eignaumsjón

Hanna Sigríður Stefánsdóttir er nýr þjónustufulltrúi á þjónustusviði Eignaumsjónar hf. og annast hún móttöku viðskiptavina hjá félaginu, upplýsingagjöf og símaþjónustu, undirbúning funda, skráningu fundargerða, utanumhald…

Eignaumsjón leitar eftir starfsfólki

Forstöðumaður fasteignasviðs Eignaumsjón vill ráða í stöðu forstöðumanns á fasteignasviði félagsins. Forstöðumaður fasteignasviðs er ábyrgur fyrir rekstri og umsjón fasteignaþjónustu Eignaumsjónar, en fasteignaþjónustan…

Húsvörður - Staðarhaldari óskast

Húsfélagið að Löngulínu 2 í Garðabæ vill ráða húsvörð - staðarhaldara í hlutastarf (30-35%) auk nokkurra aukaverka eftir samkomulagi. Fastur vinnutími er mánudaga - miðvikudaga og föstudaga, frá kl. 8-12. Í húsinu…

Greiðsluseðlar á "mínar síður" - lækkun þjónustugjalda

Eins og fram hefur komið þá hefur Eignaumsjón ákveðið að hætta að senda út greiðsluseðla í pósti til eigenda. Var þessi ákvörðun tekin með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi og til að lágmarka umhverfisáhrif vegna…

Símenntun - þekking í bókhaldi eykst

Starfsfólk Eignaumsjónar er sífellt að auka við sína þekkingu til þess að bæta þjónustu viðskiptavinanna. Lilja Kristinsdóttir í bókhaldinu lauk nú nýverið námi sem viðurkenndur bókari með undirbúningsnámi frá HR. Við…

Aðalfundur húsfélagsins framundan

Nú er aðalfundartímabilið hafið því samkvæmt lögum um fjöleignahús ber að halda aðalfund húsfélaga á tímabilinu frá janúarbyrjun til aprílloka ár hvert. „Úfff" segja margir sem stýra húsfélögum en þetta finnst okkur…

Minningarorð um Kristínu, gjaldkera

Kristín Magnea Eggertsdóttir - Minning Kynni mín af Kristínu hófust vorið 2007 þegar ég hóf störf hjá Eignaumsjón. Hún gegndi starfi gjaldkera félagsins og gegndi þar af leiðandi trúnaðarstarfi fyrir fjölda viðskiptamanna.…

Nýir starfsmenn Eignaumsjónar

Við öflugt starfsfólk Eignaumsjónar hafa nú bæst tveir nýir starfsmenn. Guðrún Helga Guðjónsdóttir hefur verið ráðin á fjármálasvið sem aðalbókari og mun hún hafa yfirumsjón með bókhaldi og ársuppgjörum viðskiptavina…

Andlát Kristínar M. Eggertsdóttur, gjaldkera

Kristín Magnea Eggertsdóttir gjaldkeri Eignaumsjónar er látin, 63 ára að aldri. Hún starfaði hjá Eignaumsjón hf. allt frá árinu 2006 til 2016 sem gjaldkeri og þjónustufulltrúi. Kristín var traustur starfsmaður og átti hún…