Helstu sumarverkin

Meðal umræðuefna á aðalfundum húsfélaganna í vetur voru gjarnan umræður um lóðir og umgengnina utanhúss. Víða var ákveðið að halda hreinsunardag fyrir viðkomandi fjölbýlishús á vordögum og gjarnan ákveðið að leggja…

Viðhald og framkvæmdir

Í kjölfar hækkaðs endurgreiðsluhlutfalls virðisaukaskatts og aukins framboðs iðnaðarmanna hyggjast mörg húsfélög ráðast í viðhaldsframkvæmdir á næstu mánuðum. Aðstæður einstakra eigenda húsanna eru mjög misjafnar til…

Rekstrarkostnaður húsfélaga

Iðgjöld tryggingafélaga af húseigendatryggingum hafa hækkað nokkuð milli ára en meginástæðan er hækkun byggingavísitölu um nærri 23% milli áramótanna 2007/2008 og 2008/2009. Er þar um mikla hækkun að ræða og er hún umfram…

Uppgjör framkvæmda

Í sumar og haust stóðu yfir utanhússviðgerðir hjá fjölmörgum húsfélögum sem eru í þjónustu Eignaumsjónar. Nú hafa flestir verktakanna lokið verkum sínum. Almennt hafa framkvæmdirnar gengið vel en verktakar standa sig misvel…

Ekki bara stór húsfélög

Á undanförnum vikum hafa fjölmörg húsfélög bæst í hóp viðskiptavina Eignaumsjónar. Það vekur athygli að það eru ekki bara stóru húsfélögin heldur einnig þau smærri sem sækjast eftir rekstrarumsjón og þeim stuðningi…

NÝTT - Húsvarsla, húsvörður, eftirlit

Eignaumsjón býður nú upp á nýjung sem felst í reglubundnu eftirliti fasteignar. Um er að ræða starf sem felur í sér eftirlit með sameign utanhúss og innan, minniháttar viðhald, s.s. peruskipti, herða skrár, skipta um gler í…

Vatnstjón og tryggingar

Haustlægðirnar eru mættar með tilheyrandi látum, vatnsveðrum og roki. Og því miður er alltof algengt að húsin okkar standist ekki slíkan hamagang. Vatn fer inn um sprungur og glufur, því er þrýst áfram af háum vindhraða…

Fjármögnun framkvæmda

Húsfélög sem standa í framkvæmdum hafa fjármagnað þær með mismunandi hætti. Hér áður fyrr var algengast að tekið væri framkvæmdalán fyrir stærstum hluta verksins. Lánið var tekið  hjá viðskiptabanka húsfélagsins með…

Um aðalfundi

Ein af meginstoðum rekstrarumsjónar hjá Eignaumsjón er undirbúningur og framkvæmd aðalfunda húsfélaga. Aðalfundir hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags en þar skal tryggja að málin séu tekin fyrir og til lykta leidd.…