,

Fólkið okkar ― Logi Már

„Verum góð við hvort annað, horfum fram á veginn og lifum lífinu lifandi,“ er lífsmottó Loga Más Einarssonar húsumsjónarmanns hjá Eignaumsjón, sem ferðast helst um á mótorhjóli og spilar rokk í frístundum. „Föðurfólkið…
,

Valdheimildir stjórna í húsfélögum

Töluvert er um fyrirspurnir til okkar um valdheimildir stjórna í húsfélögum vegna þess að ekki hafa enn verið haldnir aðalfundir vegna COVID19-faraldursins. Skal því áréttað að sitjandi stjórnir hafa umboð til að taka ákvarðanir…
,

Brunavarnir í fjölbýlishúsum

Brunar í fjöleignarhúsum geta valdið bæði mikilli hættu og eignatjóni. Því er mikilvægt að huga stöðugt að brunavörnum til að stuðla að öryggi íbúa. Mörg dæmi eru um að aukin hætta hafi skapast í eldsvoðum, bæði…
,

Fólkið okkar - Halla Mjöll

Halla Mjöll Stefánsdóttir er hluti af öflugu þjónustuteymi Eignaumsjónar og sinnir hinum ýmsu verkefnum, enda í mörg horn að líta hjá fyrirtækinu sem hefur verið brautryðjandi hérlendis í 20 ár í þjónustu við húsfélög…
,

Um reiðhjól í fjölbýlishúsum

Stóraukin reiðhjólaeign og almennari notkun þeirra allt árið um kring kallar gjarnan á skýrari reglur í fjölbýlishúsum um hvernig haga skuli geymslu og frágangi hjóla, bæði í og á sameign viðkomandi húsfélags. Fjöleignarhúsalögin…
,

Breyta þarf fjöleignarhúsalögum til að efla getu húsfélaga til viðhalds fasteigna

Áhrif kórónafarsóttarinnar eru víðtæk á líf fólks, bæði afkomu, lífsgæði og framtíð. Að okkar mati, sem höfum annast rekstur húsfélaga íbúðar- og atvinnuhúsa í 20 ár, er viðbúið að þetta ástand geti líka leitt…
,

Tími aðalfunda runninn upp

Aðalfundir hús- og rekstrarfélaga er stór hluti af þjónustu Eignaumsjónar. Þeir hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags enda er aðalfundur oft eini vettvangur skoðanaskipta í sumum félögum. Aðalfundur húsfélags skal…
,

Undirbúningur aðalfunda kominn á fullt skrið hjá Eignaumsjón

Senn líður að tíma aðalfunda hús- og rekstrarfélaga en aðalfund skal halda fyrir lok aprílmánaðar ár hvert. Aðalfundir eru stór hluti af þjónustu Eignaumsjónar og hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags. Þar skal tryggja…
,

Ný og flóknari fjölbýlishús

Töluverðar breytingar eru að eiga sér stað í þjónustu við húsfélög með þeirri miklu uppbyggingu fjölbýlishúsa sem er að eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinu. Víða eru risin, eða eru að byggjast upp ,stór samfélög…
,

Veturinn kemur!

Fyrsti vetrardagur er á laugardaginn kemur sem, ásamt veðurútlitinu, minnir okkur á að það er tímabært að huga að haust- og vetrarverkefnum húsfélaga. Tími fyrir samninga um vetrarþjónustu og að stilla ofna Það kemur…