Eignaumsjón frestar aðalfundum vegna samkomubanns

Samkomubann hefur verið sett á vegna kórónaveirunnar í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars 2020, eða aðfararnótt mánudags. Eignaumsjón hefur ákveðið vegna almannaheilla og í anda þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið…

Þökkum Herdísi vel unnin störf í á annan áratug!

Herdís Hermannsdóttir sem starfað hefur við fjármál og bókhald í liðlega 13 ár hjá Eignaumsjón lætur af störfum í dag að eigin ósk og hyggst „njóta lífsins“ næstu árin. „Við þökkum Herdísi fyrir vel unnin störf…

Sorphirða í Reykjavík í verkfalli Eflingar

Verkfall standur nú yfir hjá félagsmönnum Eflingar og verður sorp ekki hreinsað í Reykjavík á meðan á því stendur. Það má búast við að öll sorpílát fyllist fljótlega og því er æskilegt að stjórnir húsfélaga beini…

Húsfélög undanskilin skyldu um rafræna skráningu raunverulegra eigenda

Að gefnu tilefni skal áréttað að húsfélög falla ekki undir skráningarskyldu á raunverulegum eigendum fyrirtækja/lögaðila eða útibúa sem verið er að auglýsa að ganga þurfi frá hjá fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Nokkuð…

Nýr innheimtufulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar

Sigrún Finnsdóttir hefur verið ráðin innheimtufulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar og sinnir hún útsendingum á mánaðarlegum húsgjöldum, sér- og framkvæmdainnheimtu, upplýsingagjöf varðandi innheimtu og fleiru. Sigrún…

Róbert Ingi ráðinn sérfræðingur á fjármálasviði Eignaumsjónar

Róbert Ingi Richardsson hefur verið ráðinn í stöðu sérfræðings á fjármálasviði Eignaumsjónar og hóf hann störf í ársbyrjun 2020. Róbert Ingi sinnir m.a. stýringu fjármuna viðskiptavina Eignaumsjónar í samvinnu við…
,

Tími aðalfunda runninn upp

Aðalfundir hús- og rekstrarfélaga er stór hluti af þjónustu Eignaumsjónar. Þeir hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags enda er aðalfundur oft eini vettvangur skoðanaskipta í sumum félögum. Aðalfundur húsfélags skal…

Átta húsfélög á Ásbrú í Reykjanesbæ í þjónustu Eignaumsjónar

Umsvif Eignaumsjónar hafa aukist umtalsvert á Ásbrú í Reykjanesbæ með samningi við Ásbrú íbúðir ehf. um húsfélagaþjónustu. Ásbrú íbúðir, sem er bæði leigu- og fasteingaþróunarfélag, hefur á undanförnum árum unnið…

Grænni fjölbýli - leiðbeiningar fyrir húsfélög um umhverfisvænni rekstur

Félagasamtökin Grænni Byggð, sem rekin eru án hagnaðarmarkmiðs og tengjast alþjóðlega tengslanetinu World Green Building Council, luku nýverið við gerð leiðbeininga fyrir húsfélög um umhverfisvænni rekstur. Grænni byggð…

Eitt stærsta húsfélag landsins stofnað á F reit á Hlíðarenda

Eitt stærsta húsfélag landsins  hefur verið stofnað af Eignaumsjón hf. fyrir framkvæmdafélagið Hlíðarfót ehf., sem er að byggja 191 íbúð í 11 samtengdum byggingum á F reit á Hlíðarenda undir merkinu 102reykjavik.is. Tilgangur…