UM OKKUR
Eignaumsjón annast yfir 10.200 íbúðir á hverjum degi og er umsvifamesta fyrirtæki landsins í þjónustu við húsfélög og rekstrarfélög fasteigna. Fyrirtækið er brautryðjandi í þessari þjónustu hér á landi.
Eignaumsjón tók til starfa árið 2001 og er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi sem veitir húsfélögum heildarþjónustu í rekstri atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. Eignaumsjón hefur þannig sérhæft sig í rekstri fjöleignarhúsa og rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga með víðtækri reynslu. Einnig býður Eignaumsjón upp á fjölbreytta þjónustu fyrir leigufélög varðandi rekstrar- og leiguumsjón.
Skrifstofa félagsins að Suðurlandsbraut 30, er opin virka daga frá kl. 9 – 16.
Vinsamlegast sendið á viðeigandi netfang:
tilkynningar@eignaumsjon.is – eigenda- og aðsetursskipti, upplýsingar um húsgjöld og greiðsluseðla
yfirlysing@eignaumsjon.is – yfirlýsingar húsfélaga – beiðnir
thjonusta@eignaumsjon.is – beiðni um viðhald og þjónustu verktaka
fyrirspurn@eignaumsjon.is – tilboðsbeiðnir / fyrirspurnir um þjónustuna
gjaldkeri@eignaumsjon.is – samskipti við gjaldkera Eignaumsjónar og húsfélaga
Einnig er hægt að hringja í síma 585-4800
Starfsfólk

Ágústa Katrín Auðunsdóttir
fjármál | sérfræðingur

Árni Árnason
þjónusta | fundir

Daníel Árnason
framkvæmdastjóri

Einar Snorrason
húsumsjón

Elsa Hákonardóttir
fjármál | gjaldkeri

Guðrún Helga Guðjónsdóttir
fjármál | ársreikningar

Gunnar Pétur Garðarsson
forstöðumaður fjármálasviðs

Halla Mjöll Stefánsdóttir
þjónustufulltrúi

Hanna Sigríður Stefánsdóttir
þjónusta

Herdís Hermannsdóttir
fjármál | bókhald

Karen Birgisdóttir
þjónustufulltrúi

Lilja Kristinsdóttir
fjármál | bókhald

Páll Þór Ármann
forstöðumaður þjónustusviðs

Sigríður G. Hrafnsdóttir
innheimtufulltrúi

Sigurbjörg Leifsdóttir
forstöðumaður fasteignasviðs

Sólrún Aspar
þjónusta | viðhald