Róbert Ingi ráðinn sérfræðingur á fjármálasviði Eignaumsjónar

Róbert Ingi Richardsson hefur verið ráðinn í stöðu sérfræðings á fjármálasviði Eignaumsjónar og hóf hann störf í ársbyrjun 2020. Róbert Ingi sinnir m.a. stýringu fjármuna viðskiptavina Eignaumsjónar í samvinnu við…
,

Tími aðalfunda runninn upp

Aðalfundir hús- og rekstrarfélaga er stór hluti af þjónustu Eignaumsjónar. Þeir hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags enda er aðalfundur oft eini vettvangur skoðanaskipta í sumum félögum. Aðalfundur húsfélags skal…

Átta húsfélög á Ásbrú í Reykjanesbæ í þjónustu Eignaumsjónar

Umsvif Eignaumsjónar hafa aukist umtalsvert á Ásbrú í Reykjanesbæ með samningi við Ásbrú íbúðir ehf. um húsfélagaþjónustu. Ásbrú íbúðir, sem er bæði leigu- og fasteingaþróunarfélag, hefur á undanförnum árum unnið…

Grænni fjölbýli - leiðbeiningar fyrir húsfélög um umhverfisvænni rekstur

Félagasamtökin Grænni Byggð, sem rekin eru án hagnaðarmarkmiðs og tengjast alþjóðlega tengslanetinu World Green Building Council, luku nýverið við gerð leiðbeininga fyrir húsfélög um umhverfisvænni rekstur. Grænni byggð…

Eitt stærsta húsfélag landsins stofnað á F reit á Hlíðarenda

Eitt stærsta húsfélag landsins  hefur verið stofnað af Eignaumsjón hf. fyrir framkvæmdafélagið Hlíðarfót ehf., sem er að byggja 191 íbúð í 11 samtengdum byggingum á F reit á Hlíðarenda undir merkinu 102reykjavik.is. Tilgangur…

Getum auðveldað stjörf stjórnarmanna til muna

„Allir sem hafa setið í stjórnum húsfélaga vita að störf stjórnarmanna eru krefjandi og oft vanmetin hvað varðar vinnuframlag, umfang og ábyrgð. Við getum einfaldað þetta til muna því Eignaumsjón hefur meðal annars sérhæft…
,

Undirbúningur aðalfunda kominn á fullt skrið hjá Eignaumsjón

Senn líður að tíma aðalfunda hús- og rekstrarfélaga en aðalfund skal halda fyrir lok aprílmánaðar ár hvert. Aðalfundir eru stór hluti af þjónustu Eignaumsjónar og hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags. Þar skal tryggja…
,

Ný og flóknari fjölbýlishús

Töluverðar breytingar eru að eiga sér stað í þjónustu við húsfélög með þeirri miklu uppbyggingu fjölbýlishúsa sem er að eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinu. Víða eru risin, eða eru að byggjast upp ,stór samfélög…

Bakað í boði Eignaumsjónar á Landakoti

Dagdeild öldrunar á Landakoti fékk á dögunum afhentan færanlegan ofn með helluborði að gjöf frá Eignaumsjón. „Ofninn kemur svo sannarlega að góðum notum og vakti mikla lukku þegar hann var tekinn í notkun, þegar ilmurinn…

Nýr starfsmaður í Þjónustuveri Eignaumsjónar

Sylvía Ösp Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Þjónustuveri Eignaumsjónar. Sylvía Ösp kemur til Eignaumsjónar frá Iceland Travel þar sem hún skipulagði ferðir um Ísland fyrir erlenda ferðamenn og sinnti…