Vel heppnaður vorfundur Eignaumsjónar

Eignaumsjón stóð á dögunum fyrir vel sóttum vorfundi um stöðuna á fasteignamarkaðinum og framtíðarþróun í stjórn og umsjá fjölbýlishúsa þar sem ræðumenn voru Ari Skúlason, hagfræðingur hjá hagdeild Landsbankans og…

Þjónustusamningur við Securitas

Eignaumsjón hf. og öryggisfyrirtækið Securitas hf. hafa gert með sér þjónustusamning sem felur í sér bætt kjör og aukna þjónustu á sviði öryggismála til viðskiptavina Eignaumsjónar. Þjónusta sem samningurinn nær til…

Þjónustusamningur við Lögborg

Eignaumsjón hf. og lögfræðistofan Lögborg ehf. hafa gert með sér þjónustusamning um að Lögborg annist lögfræðiþjónustu til viðskiptavina Eignaumsjónar. Lögborg mun því framvegis veita viðskiptavinum Eignaumsjónar lögfræðiaðstoð…
,

Fjöleignarhús og hleðsla rafmagnsbíla

Undanfarin misseri hefur rafmagnsbílum fjölgað mjög hér á landi og allt útlit er fyrir að þessi rafbílavæðing þjóðfélagsins muni ganga enn hraðar fyrir sig á næstunni, samfara uppsetningu hraðhleðslustöðva um allt land…
,

Um viðhald fasteigna og húsbók fjölbýlishúsa

Mikil verðmæti eru fólgin í fasteignum landsmanna sem sést m.a. af því að í árslok 2016 nam verðmæti vátryggðra fasteigna hjá Viðlagatryggingu Íslands 8.015 milljörðum króna. Til að tryggja að verðmæti fasteigna rýrni…

Eignaumsjón semur við HS Orku um afsláttarkjör á raforku fyrir viðskiptavini sína

Eignaumsjón og HS Orka hafa gert með sér samkomulag um raforkuviðskipti sem skilar viðskiptavinum Eignaumsjónar föstum afslætti af smásöluverði við kaup á raforku frá HS Orku. Samningurinn, sem hefur þegar tekið gildi, nær til…

Húsumsjónarmaður til starfa hjá Eignaumsjón

Einar Snorrason hefur verið ráðinn til að annast HÚSUMSJÓN Eignaumsjónar hf., sem er hagnýt lausn við eftirlit og umsjón með sameign húsa og húsfélaga og nýjasti þátturinn í þjónustu fyrirtækisins við eigendur íbúðar-…

Águsta ráðin sérfræðingur á fjármálasviði Eignaumsjónar

Ágústa Katrín Auðunsdóttir hefur verið ráðin í stöðu sérfræðings á fjármálasviði Eignaumsjónar til að efla enn frekar starfsemi félagsins, sem hefur sérhæft sig í þjónustu við húsfélög og rekstrarfélög með það…

Nýr forstöðumaður fasteignasviðs Eignaumsjónar

Sigurbjörg Leifsdóttir hefur verið ráðin til að leiða áframhaldandi uppbyggingu og þróun fasteignasviðs Eignaumsjónar hf., en félagið hefur sérhæft sig í rekstri fjöleignahúsa, húsfélaga og rekstrarfélaga hátt í tvo áratugi,…

Páll nýr forstöðumaður þjónustusviðs Eignaumsjónar

Páll Þór Ármann hefur verið ráðinn til að stjórna þjónustusviði Eignaumsjónar hf. Félagið sérhæfir sig í rekstri fjöleignahúsa, húsfélaga og rekstrarfélaga ásamt því að bjóða upp á þjónustu við leigufélög varðandi…