Nýr gjaldkeri hjá fjármálasviði Eignaumsjónar

Sigurrós Gísladóttir hefur verið ráðin til starfa hjá fjármálasviði Eignaumsjónar og sinnir almennum gjaldkerastörfum, s.s. greiðslu reikninga, eftirfylgni krafna og úrlausn fjármálatengdra verkefna viðskiptavina ef þarf, í…

Hreinsunardagar húsfélaga

Hefð er fyrir því í mörgum húsfélögum að eigendur taki sig saman og haldi hreinsunardag þar sem lóð og bílastæði  fjölbýlishússins eru hreinsuð og snyrt eftir veturinn og jafnvel tekið til í geymslum og sameign.  Tímasetning…

VSK endurgreiðsla vegna umhirðu íbúðarhúsnæðis er nýjung!

Full endurgreiðsla á virðisaukaskatti af vinnu manna vegna heimilisaðstoðar eða reglulegrar umhirðu íbúðarhúsnæðis er nýjung í þeim tímabundnu aðgerðum sem samþykktar voru sem lög frá Alþingi á dögunum til að bregðast…

Ákvarðanavald vegna daglegs reksturs hjá stjórnum húsfélaga

Vegna óvissu sem komið hefur fram um vald stjórna húsfélaga þar sem aðalfundir hafa ekki verið haldnir, skal áréttað að stjórnir hafa umboð til að taka ákvarðanir sem snúa að daglegum rekstri og hagsmunagæslu vegna sameignar…

Breyta þarf tengingum neyðarsíma í lyftum margra fjöleignarhúsa

Landlínusímakerfið um koparþráð heyrir brátt sögunni til og því ekki seinna vænna að fara að huga að ráðstöfunum. Meðal þess sem lokun landlínusímkerfisins hefur áhrif á eru neyðarsímar í lyftum margra fjöleignarhúsa,…

Hækkun VSK endurgreiðslna samþykkt - nær einnig til hönnunar, eftirlits og umhirðu!

Tillögur stjórnvalda um aðgerðir vegna kórónaveirunnar hafa verið samþykktar sem lög frá Alþingi og hafa þegar tekið gildi. Með lagabreytingunni er heimild til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna nýbygginga og endurbóta/viðhaldsvinnu…

Aðalfundir húsfélaga skulu haldnir fyrir októberlok 2020

Félagsmálaráðuneytið leggur til í ljósi þeirra einstöku aðstæðna sem eru uppi í þjóðfélaginu vegna kórónaveirunnar að aðalfundum húsfélaga, sem halda skal ár hvert fyrir lok aprílmánaðar, verði frestað um allt að…

100% endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu

Meðal boðaðra aðgerða stjórnvalda vegna kórónaveirunnar er tímabundin hækkun endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna viðhaldsvinnu við heimili og frístundahúsnæði úr 60% í 100%. Hækkunin kemur til góða bæði hús- og rekstrafélögum…

Grímur Rúnar nýr húsumsjónarmaður hjá Eignaumsjón

Grímur Rúnar Waagfjörð hefur verið ráðinn húsumsjónarmaður hjá Eignaumsjón í stað Einars Snorrasonar sem hverfur til annarra starfa. Grímur Rúnar er með sveinspróf í rafvirkjun og hefur unnið sem rafvirki í rúma fjóra…

Tryggjum daglega starfsemi ― minnkum smithættu!

Starfsfólki Eignaumsjónar hefur verið skipt upp í tvö teymi sem vinna heima til skiptis, viku í senn, til að tryggja sem best að dagleg starfsemi félagsins fyrir þau hartnær 600 hús- og rekstrarfélög sem eru í þjónustu hjá…