Húsvörður óskast

Húsfélag á okkar vegum óskar eftir að ráða húsvörð í hlutastarf frá 1. febrúar n.k. gegn afnotum af 65fm íbúð í húsinu. Um er að ræða 28 íbúða fjöleignarhús við Snorrabraut. Helstu verkefni húsvarðar eru: Hreingerning…

Tryggingaiðgjöld hækka

Svo virðist sem tryggingaiðgjöld fasteigna- og húseigendatrygginga hækki mikið um næstu áramót. Að stærstum hluta má rekja hækkanir til hækkunar á byggingavísitölu en í einhverjum tilfellum er um að ræða endurmat tryggingafélaga…

Mikilvægi yfirlýsinga húsfélaga

Oft er fullyrt að samningar um fasteignakaup séu þeir algengustu og þýðingarmestu sem venjulegt fólk gerir sín á milli og þess vegna er brýnt að viðskipti með fasteignir hvíli á traustum grunni. Það er mikið til í þessum…

Utanhússviðhald – hvar liggur ábyrgðin?

Í nýlega birtu áliti Kærunefndar fjöleignarhúsamála (nr. 7/2009) kemur skýlaust fram hversu  rík ábyrgð húsfélaga er á viðhaldi ytra byrðis fjöleignarhúsa. Í málinu sem um ræðir er deilt um hvort eigandi séreignar eða…

Eftirspurn eftir leiguhúsnæði eykst

Eignaumsjón annast leiguumsjón allmargra íbúða m.a. fyrir húsfélög sem eiga íbúðir (ónotaðar húsvarðaríbúðir oþh.). Undanfarna mánuði höfum við orðið vör við stóraukna ásókn í slíkar íbúðir og er það etv.…

Lán vegna viðhaldsframkvæmda

Íbúðareigendum standa til boða veðlán (skuldabréf) vegna viðhaldsframkvæmda við íbúðarhúsnæði hjá bönkum, sparisjóðum, lífeyrissjóðum og Íbúðalánasjóði. Viðkomandi eigandi þarf að standast greiðslumat hjá viðkomandi…

Helstu sumarverkin

Meðal umræðuefna á aðalfundum húsfélaganna í vetur voru gjarnan umræður um lóðir og umgengnina utanhúss. Víða var ákveðið að halda hreinsunardag fyrir viðkomandi fjölbýlishús á vordögum og gjarnan ákveðið að leggja…

Viðhald og framkvæmdir

Í kjölfar hækkaðs endurgreiðsluhlutfalls virðisaukaskatts og aukins framboðs iðnaðarmanna hyggjast mörg húsfélög ráðast í viðhaldsframkvæmdir á næstu mánuðum. Aðstæður einstakra eigenda húsanna eru mjög misjafnar til…

Rekstrarkostnaður húsfélaga

Iðgjöld tryggingafélaga af húseigendatryggingum hafa hækkað nokkuð milli ára en meginástæðan er hækkun byggingavísitölu um nærri 23% milli áramótanna 2007/2008 og 2008/2009. Er þar um mikla hækkun að ræða og er hún umfram…

Uppgjör framkvæmda

Í sumar og haust stóðu yfir utanhússviðgerðir hjá fjölmörgum húsfélögum sem eru í þjónustu Eignaumsjónar. Nú hafa flestir verktakanna lokið verkum sínum. Almennt hafa framkvæmdirnar gengið vel en verktakar standa sig misvel…