Allir vinna - framlenging átaks

Með átakinu eru landsmenn hvattir til þátttöku í stórum sem smáum verkum og til að beina viðskiptum sínum að innlendri vöru og þjónustu, fjárfesta í viðhaldi íbúðarhúsnæðis/sumarhúsa og leggja þar með sitt af mörkum…

Rétti tíminn - viðtal við Bjarna Þór

Hvenær er “rétti tíminn” í viðhaldi fasteigna? Það er því miður staðreynd að viðhaldi fasteigna á íslandi er víða mjög ábótavant og oftar en ekki er beðið of lengi með að framkvæma eðlilegt viðhald þeirra. Algengt…

Um öryggismyndavélar í fjölbýlishúsum

Við notkun eftirlitsmyndavéla fer fram rafræn vöktun. Þegar jafnframt fer fram upptaka, er um að ræða vinnslu persónuupplýsinga. Í lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga eru persónupplýsingar skilgreindar…

Nýtt upplýsingakerfi í Eignaumsjón

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að forritun og uppsetningu á nýju upplýsingakerfi hjá Eignaumsjón. Upplýsingakerfið hefur það í för með sér að gagnaskráning og upplýsingar, s.s. eigendaskrár, staða innheimtumála,…

Öflugt starfsfólk

Þörf fyrir öflugt starfsfólk eykst stöðugt í krefjandi viðskiptaumhverfi. Á síðustu 12 mánuðum hefur okkur hjá Eignaumsjón bæst góður liðsstyrkur. Jóhanna Gunnarsdóttir, sem er viðurkenndur bókari, var eftir áramót…

Um bætur - ef húsfélag vanrækir viðhald

Við erum oft spurð um hvort húsfélög eigi að sjá um viðgerðir séreigna vegna skemmda af völdum utanaðkomandi regnvatnsleka. Því er oft vandsvarað þar sem ákveðin skilyrði þarf að uppfylla og ábyrgð og upplýsingagjöf…

Um tryggingar á vegum húsfélaga:

Mikilvægt er að eigendur geri sér grein fyrir hvort fasteign viðkomandi er tryggð eða ekki. Á húsfundum húsfélaga er hægt að taka ákvarðanir um sameiginlega tryggingu eigenda, sem kallast húseigendatrygging eða fasteignatrygging.…

Við upphaf á nýju ári

Við hjá Eignaumsjón óskum viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum gleðilegs nýárs og vonum að það verði farsælt. Fljótlega fara í hönd aðalfundir húsfélaga en að mörgu er að hyggja við undirbúning þeirra. Ef stjórn…

Nýir starfsmenn

Tveir starfsmenn hafa nýverið hafið störf hjá Eignaumsjón en Árni Guðmundsson þjónustufulltrúi hefur látið af störfum. Páll Þór Ármann rekstrarhagfræðingur  mun annast markaðs- og sölumál hjá félaginu og fylgja…

Leiðandi eftir 10 ár

Eignaumsjón er orðin 10 ára (ath. kennitalan líka). Fyrstu fimm árin voru vitaskuld mótunarár og gekk á ýmsu við rekstur félagsins. Frá árinu 2006 hefur starfsemin einskorðast við tvennt; umsjón húsfélaga annars vegar og umsjón…