Yfirlýsingar húsfélaga

Nú þegar fasteignaviðskipti færast í vöxt er ekki úr vegi að rifja upp skyldur húsfélaga í þeim efnum. Samkvæmt gildandi lögum nr. 40/2002 er ekki heimilt að ganga frá kaupsamningi nema fyrir liggi yfirlýsing húsfélags…

Aðalfundir húsfélaga

Ein af meginstoðum rekstrarumsjónar hjá Eignaumsjón er undirbúningur og framkvæmd aðalfunda húsfélaga. Aðalfundir hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags en þar skal tryggja að málin séu tekin fyrir og til lykta leidd.…

Mikilvægi yfirlýsinga húsfélaga

Oft er fullyrt að samningar um fasteignakaup séu þeir algengustu og þýðingarmestu sem venjulegt fólk gerir sín á milli og þess vegna er brýnt að viðskipti með fasteignir hvíli á traustum grunni. Það er mikið til í þessum…

Sameining húsfélaga – hagræðing og árangur

Margar blokkir eru þannig byggðar að um er að ræða nokkur stigahús en húsið myndar síðan eina heild og er því eitt hús samkvæmt túlkun fjöleignarhúsalaganna. Í gegnum árin hafa ”stigahúsafélögin” gjarnan verið félagslega…

Um tryggingar á vegum húsfélaga

Mikilvægt er að eigendur geri sér grein fyrir hvort fasteign viðkomandi er tryggð eða ekki. Á húsfundum húsfélaga er hægt að taka ákvarðanir um sameiginlega tryggingu eigenda, sem kallast húseigendatrygging eða fasteignatrygging.…

Nýtt og spennandi ár 2014

Gleðilegt nýtt ár og bestu þakkir fyrir það gamla. Hjá Eignaumsjón reyndist árið 2013 farsælt og gott. Félagið vex jöfnum skrefum og þjónusta þess hefur styrkst og batnað ár frá ári. Við höfum svarað kröfum viðskiptamanna…

Aðalfundir á fullu

Hjá okkur í Eignaumsjón einkennist tímabilið frá janúarbyrjun til aprílloka af álagi vegna aðalfunda húsfélaga. Við höfum nú þegar lokið um 50 aðalfundum og hefur framkvæmd þeirra gengið vel. Við finnum fyrir meiri vilja…

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa Eignaumsjónar verður opin sem hér segir: Þorláksmessu 23. desember, föstudag 27. desember, mánudag 30. desember. Lokað verður á aðfangadag, jóladag, annan í jólum og gamlársdag. Við óskum ykkur öllum gleðilegra…

Eitt hús - ekki álitamál

Kærunefnd húsamála hefur nýlega gefið álit sitt á ágreiningsmálum sem varða túlkun á hugtakinu "eitt hús." Í máli nr. 7/2013 er fjallað um túlkun laganna út frá húshlutum sem eru sambyggðir að hluta. Í kærunni er…

Eignaumsjón gerir samning víð íþróttafélag

Eignaumsjón gerði nýverið samning við Íþróttafélagið Hauka í Hafnarfirði um samstarf næstu 12 mánuði. Samningur þessi svolítil tilraun af okkar hálfu, felur í sér tækifæri fyrir Eignaumsjón til að kynna starfsemi sína…