Sumarið er tíminn

Nú er tími aðalfunda yfirstaðinn fyrir nokkru og verkefni sumarsins framundan. Að mörgu er að hyggja í húsfélögum þegar kemur fram á sumar. Húsfélög þurfa gjarnan að kalla til þjónustuaðila til að sinna fjölmörgum sumarverkefnum…

"Mínar síður" - upplýsingaveita húsfélaganna

Rekstrarumsjón húsfélaga snýst mikið um að veita upplýsingar, þ.e. að veita íbúum og eigendum upplýsingar um rekstur húsfélagsins, ákvarðanir og fleira sem því tengist. Eignaumsjón hefur nú opnað fyrir upplýsingaveitu…

Aðalfundir húsfélaga framundan

Nú má segja að tími aðalfunda sé hafinn. Samkvæmt lögum um fjöleignahús ber að halda aðalfund húsfélaga á tímabilinu frá janúarbyrjun til aprílloka ár hvert. Nú er því sá tími kominn og hér erum við nú þegar byrjaðir…

Kynningarfundur um þjónustu Eignaumsjónar

Kynningarfundur um þjónustu Eignaumsjónar verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar milli kl. 18 og 19 í fundasalnum í Haukahúsinu að Ásvöllum. Þar eru áhugasamir velkomnir að fræðast um þjónustu Eignaumsjónar við húsfélögin. Á…

Opnunartími yfir hátíðarnar

Skrifstofa Eignaumsjónar verður opin sem hér segir: Þorláksmessu 23. desember, mánudag 29. desember, þriðjudag 30. desember og föstudag 2. janúar. Lokað verður á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Við…

Breyting á endurgreiðsluhlutfalli um áramót

Nú er árið að styttast verulega í annan endann og um áramótin tekur í gildi breyting á endurgreiðsluhlutfalli á virðisaukaskatti. Eins og komið hefur fram hér á síðunni okkar og víðar þá mun endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts…

Ný heimasíða Eignaumsjónar

Eignaumsjón hefur nú tekið í notkun nýja heimasíðu. Þar er að finna allar upplýsingar um þjónustu okkar. Eignaumsjón er leiðandi fyrirtæki í umsjón hús- og rekstrarfélaga á Íslandi. Einnig hefur Eignaumsjón byggt upp skilvirka…

Sumri hallar - hausta fer

Nú er að síga á sumarið og haustið nálgast. Fjölmörg húsfélög hafa staðið í ströngu í sumar og farið í viðamiklar viðhaldsframkvæmdir. Ákvarðanir um stærri viðhaldsframkvæmdir geta tekið tíma enda þarf oft nokkra…

Samlíf atvinnu- og íbúðarhúsnæðis

Það er nokkuð algengt að íbúða- og atvinnuhúsnæði er í sömu byggingu og þar af leiðandi í sama húsfélagi.Oftast ganga þessar samvistir vel en þó kemur fyrir að íbúum þykir fyrirferð atvinnurekstursins meiri en efni standa…

Endurgreiðsla lækkar í árslok 2014

Þann 1. janúar 2015 lækkar endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna aðkeyptrar vinnu verktaka til viðhalds íbúðarhúsnæðis úr 100% í 60%. Þetta þýðir til dæmis að af reikningi sem oft samanstendur af efni og vinnu frá…