Breyting á endurgreiðsluhlutfalli um áramót

Nú er árið að styttast verulega í annan endann og um áramótin tekur í gildi breyting á endurgreiðsluhlutfalli á virðisaukaskatti. Eins og komið hefur fram hér á síðunni okkar og víðar þá mun endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts…

Ný heimasíða Eignaumsjónar

Eignaumsjón hefur nú tekið í notkun nýja heimasíðu. Þar er að finna allar upplýsingar um þjónustu okkar. Eignaumsjón er leiðandi fyrirtæki í umsjón hús- og rekstrarfélaga á Íslandi. Einnig hefur Eignaumsjón byggt upp skilvirka…

Sumri hallar - hausta fer

Nú er að síga á sumarið og haustið nálgast. Fjölmörg húsfélög hafa staðið í ströngu í sumar og farið í viðamiklar viðhaldsframkvæmdir. Ákvarðanir um stærri viðhaldsframkvæmdir geta tekið tíma enda þarf oft nokkra…

Samlíf atvinnu- og íbúðarhúsnæðis

Það er nokkuð algengt að íbúða- og atvinnuhúsnæði er í sömu byggingu og þar af leiðandi í sama húsfélagi.Oftast ganga þessar samvistir vel en þó kemur fyrir að íbúum þykir fyrirferð atvinnurekstursins meiri en efni standa…

Endurgreiðsla lækkar í árslok 2014

Þann 1. janúar 2015 lækkar endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna aðkeyptrar vinnu verktaka til viðhalds íbúðarhúsnæðis úr 100% í 60%. Þetta þýðir til dæmis að af reikningi sem oft samanstendur af efni og vinnu frá…

Yfirlýsingar húsfélaga

Nú þegar fasteignaviðskipti færast í vöxt er ekki úr vegi að rifja upp skyldur húsfélaga í þeim efnum. Samkvæmt gildandi lögum nr. 40/2002 er ekki heimilt að ganga frá kaupsamningi nema fyrir liggi yfirlýsing húsfélags…

Aðalfundir húsfélaga

Ein af meginstoðum rekstrarumsjónar hjá Eignaumsjón er undirbúningur og framkvæmd aðalfunda húsfélaga. Aðalfundir hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags en þar skal tryggja að málin séu tekin fyrir og til lykta leidd.…

Mikilvægi yfirlýsinga húsfélaga

Oft er fullyrt að samningar um fasteignakaup séu þeir algengustu og þýðingarmestu sem venjulegt fólk gerir sín á milli og þess vegna er brýnt að viðskipti með fasteignir hvíli á traustum grunni. Það er mikið til í þessum…

Sameining húsfélaga – hagræðing og árangur

Margar blokkir eru þannig byggðar að um er að ræða nokkur stigahús en húsið myndar síðan eina heild og er því eitt hús samkvæmt túlkun fjöleignarhúsalaganna. Í gegnum árin hafa ”stigahúsafélögin” gjarnan verið félagslega…

Um tryggingar á vegum húsfélaga

Mikilvægt er að eigendur geri sér grein fyrir hvort fasteign viðkomandi er tryggð eða ekki. Á húsfundum húsfélaga er hægt að taka ákvarðanir um sameiginlega tryggingu eigenda, sem kallast húseigendatrygging eða fasteignatrygging.…