NÝTT - Húsvarsla, húsvörður, eftirlit

Eignaumsjón býður nú upp á nýjung sem felst í reglubundnu eftirliti fasteignar. Um er að ræða starf sem felur í sér eftirlit með sameign utanhúss og innan, minniháttar viðhald, s.s. peruskipti, herða skrár, skipta um gler í…

Vatnstjón og tryggingar

Haustlægðirnar eru mættar með tilheyrandi látum, vatnsveðrum og roki. Og því miður er alltof algengt að húsin okkar standist ekki slíkan hamagang. Vatn fer inn um sprungur og glufur, því er þrýst áfram af háum vindhraða…

Fjármögnun framkvæmda

Húsfélög sem standa í framkvæmdum hafa fjármagnað þær með mismunandi hætti. Hér áður fyrr var algengast að tekið væri framkvæmdalán fyrir stærstum hluta verksins. Lánið var tekið  hjá viðskiptabanka húsfélagsins með…

Um aðalfundi

Ein af meginstoðum rekstrarumsjónar hjá Eignaumsjón er undirbúningur og framkvæmd aðalfunda húsfélaga. Aðalfundir hafa mikla þýðingu í starfsemi hvers félags en þar skal tryggja að málin séu tekin fyrir og til lykta leidd.…