Hagræðing í rekstri húsfélaga

Rekstri húsfélags má í eðli sínu líkja við rekstur lítils fyrirtækis. Það þarf að halda vel utan um reksturinn og hafa gott utanumhald um allt það sem þar fer fram. Húsfélag samanstendur af mismunandi eigendum og mikilvægt…

Auglýst eftir húsverði

Húsfélagið að Löngulínu 2 í Garðabæ hefur auglýst eftir húsverði eða staðarhaldara í hlutastarf (30-35%) . Verkefni húsvarðar eru almenn þrif á sameign, umhirða um lóð, bílastæði og bílageymslu auk minniháttar viðhalds…

Eignaumsjón flytur – en ekki langt

Um næstu mánaðamót, nánar tiltekið í lok september mun Eignaumsjón flytja skrifstofu sína af 4. hæð niður á jarðhæð hússins Suðurlandsbraut 30. Verið er að standsetja skrifstofuna með þægindi starfsmanna og viðskiptavina…

Framkvæmdir húsfélaga - Uppgjör

Frá því í vor hafa staðið yfir utanhússviðgerðir hjá fjölmörgum húsfélögum sem eru í þjónustu Eignaumsjónar. Nú eru flestir verktakanna að ljúka verkum sínum. Almennt hafa framkvæmdirnar gengið vel en verktakar standa…

Sumarið er tíminn

Nú er tími aðalfunda yfirstaðinn fyrir nokkru og verkefni sumarsins framundan. Að mörgu er að hyggja í húsfélögum þegar kemur fram á sumar. Húsfélög þurfa gjarnan að kalla til þjónustuaðila til að sinna fjölmörgum sumarverkefnum…

"Mínar síður" - upplýsingaveita húsfélaganna

Rekstrarumsjón húsfélaga snýst mikið um að veita upplýsingar, þ.e. að veita íbúum og eigendum upplýsingar um rekstur húsfélagsins, ákvarðanir og fleira sem því tengist. Eignaumsjón hefur nú opnað fyrir upplýsingaveitu…

Aðalfundir húsfélaga framundan

Nú má segja að tími aðalfunda sé hafinn. Samkvæmt lögum um fjöleignahús ber að halda aðalfund húsfélaga á tímabilinu frá janúarbyrjun til aprílloka ár hvert. Nú er því sá tími kominn og hér erum við nú þegar byrjaðir…

Kynningarfundur um þjónustu Eignaumsjónar

Kynningarfundur um þjónustu Eignaumsjónar verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar milli kl. 18 og 19 í fundasalnum í Haukahúsinu að Ásvöllum. Þar eru áhugasamir velkomnir að fræðast um þjónustu Eignaumsjónar við húsfélögin. Á…

Opnunartími yfir hátíðarnar

Skrifstofa Eignaumsjónar verður opin sem hér segir: Þorláksmessu 23. desember, mánudag 29. desember, þriðjudag 30. desember og föstudag 2. janúar. Lokað verður á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Við…

Breyting á endurgreiðsluhlutfalli um áramót

Nú er árið að styttast verulega í annan endann og um áramótin tekur í gildi breyting á endurgreiðsluhlutfalli á virðisaukaskatti. Eins og komið hefur fram hér á síðunni okkar og víðar þá mun endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts…