Skattaafsláttur vegna viðhalds fasteigna

Kostnaður vegna viðhalds fasteigna er nú frádráttarbær frá skatti einstaklinga. Þetta er nýjung sem kemur til viðbótar 100% endurgreiðslu VSK af vinnu á byggingastað. Endurgreiðslurnar eru tímabundnar og er ætlað að hvetja…

Meira viðhald og lægri verð

Greinilegt er að sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hækka endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts af vinnu iðnaðar- og tæknimanna við viðhald íbúðarhúsnæðis í 100% hefur m.a. valdið því að eigendur í fjölbýlishúsum…

Gæludýr í fjölbýlishúsum

Við í Eignaumsjón erum oft spurð um hvort leyfilegt sé að halda önnur gæludýr en hunda og ketti í fjölbýlishúsum. Fyrir nokkru fjallaði kærunefnd fjöleignarhúsamála um hvort húsfundur gæti bannað eiganda að halda páfagauk…

Eignaumsjón tekur þátt í VIÐHALD 2010

Eignaumsjón verður í Vetrargarðinum – bás B2 Við verðum með kynningarbás og á sýningunni Viðhald 2010 Allar upplýsingar og öll fagþekking á einum stað Sýningin VIÐHALD 2010 verður haldin dagana 5. - 6. mars 2010…

Eignaumsjón - kynningar á aðalfundum

Eignaumsjón hf. býður húsfélögum að senda fulltrúa sinn og kynna starfsemi félagsins, hvort heldur á stjórnarfund, húsfund eða aðalfund húsfélagsins. Aðalfundur er góður vettvangur til að ræða og ákveða hvernig rétt…

Húsvörður óskast

Húsfélag á okkar vegum óskar eftir að ráða húsvörð í hlutastarf frá 1. febrúar n.k. gegn afnotum af 65fm íbúð í húsinu. Um er að ræða 28 íbúða fjöleignarhús við Snorrabraut. Helstu verkefni húsvarðar eru: Hreingerning…

Tryggingaiðgjöld hækka

Svo virðist sem tryggingaiðgjöld fasteigna- og húseigendatrygginga hækki mikið um næstu áramót. Að stærstum hluta má rekja hækkanir til hækkunar á byggingavísitölu en í einhverjum tilfellum er um að ræða endurmat tryggingafélaga…

Mikilvægi yfirlýsinga húsfélaga

Oft er fullyrt að samningar um fasteignakaup séu þeir algengustu og þýðingarmestu sem venjulegt fólk gerir sín á milli og þess vegna er brýnt að viðskipti með fasteignir hvíli á traustum grunni. Það er mikið til í þessum…

Utanhússviðhald – hvar liggur ábyrgðin?

Í nýlega birtu áliti Kærunefndar fjöleignarhúsamála (nr. 7/2009) kemur skýlaust fram hversu  rík ábyrgð húsfélaga er á viðhaldi ytra byrðis fjöleignarhúsa. Í málinu sem um ræðir er deilt um hvort eigandi séreignar eða…

Eftirspurn eftir leiguhúsnæði eykst

Eignaumsjón annast leiguumsjón allmargra íbúða m.a. fyrir húsfélög sem eiga íbúðir (ónotaðar húsvarðaríbúðir oþh.). Undanfarna mánuði höfum við orðið vör við stóraukna ásókn í slíkar íbúðir og er það etv.…