"Mínar síður" - Breyting á innskráningu

Nú er búið að breyta innskráningu inn á „mínar síður", upplýsingaveitu húsfélaganna á vefnum okkar. Eftir þessa breytingu mun fólk gefa upp sitt eigið lykilorð og halda utan um það og getur nýtt sér rafræna innskráningu…

Aðalfundir húsfélaga

Eitt af grunnverkefnum sem sinna þarf innan húsfélags er að halda aðalfund. Samkvæmt lögum um fjöleignahús ber að halda aðalfund húsfélaga á tímabilinu frá janúarbyrjun til aprílloka og því má segja að aðalfundatímabilið…

Opnunartími um hátíðirnar

Nú er hátíð í bæ og verður skrifstofa Eignaumsjónar opin sem hér segir yfir hátíðirnar. Opið er samkvæmt venju á Þorláksmessu 23. desember, mánudaginn 28. desember, þriðjudaginn 29. desember og miðvikudaginn 30. desember. Lokað…

Umsjónarmaður fasteigna óskast

Rekstrarfélög um Turninn og bílageymslu við Höfðatorg óska eftir að ráða umsjónarmann með rekstri fasteigna og bílageymslu. Leitað er að þjónustulunduðum, samviskusömum, handlögnum og skipulögðum, einstaklingi sem getur…

Vetur konungur við völd

Vetur konungur hefur tekið völdin með tilheyrandi verkefnum sem húsfélög þurfa að glíma við. Snjómokstur bílastæða er eitt þessara verkefna. Fjölmörg húsfélög hafa gert vöktunarsamninga þar sem mokstursaðili vaktar…

Við erum flutt á jarðhæðina

Eignaumsjón hefur flutt skrifstofu sína af 4. hæð niður á jarðhæð í húsinu Suðurlandsbraut 30. Í stað þess að ganga inn í stigahús er gengið beint inn á skrifstofuna að framanverðu. Hjá okkur er nú opið frá kl.…

Hagræðing í rekstri húsfélaga

Rekstri húsfélags má í eðli sínu líkja við rekstur lítils fyrirtækis. Það þarf að halda vel utan um reksturinn og hafa gott utanumhald um allt það sem þar fer fram. Húsfélag samanstendur af mismunandi eigendum og mikilvægt…

Auglýst eftir húsverði

Húsfélagið að Löngulínu 2 í Garðabæ hefur auglýst eftir húsverði eða staðarhaldara í hlutastarf (30-35%) . Verkefni húsvarðar eru almenn þrif á sameign, umhirða um lóð, bílastæði og bílageymslu auk minniháttar viðhalds…

Eignaumsjón flytur – en ekki langt

Um næstu mánaðamót, nánar tiltekið í lok september mun Eignaumsjón flytja skrifstofu sína af 4. hæð niður á jarðhæð hússins Suðurlandsbraut 30. Verið er að standsetja skrifstofuna með þægindi starfsmanna og viðskiptavina…

Framkvæmdir húsfélaga - Uppgjör

Frá því í vor hafa staðið yfir utanhússviðgerðir hjá fjölmörgum húsfélögum sem eru í þjónustu Eignaumsjónar. Nú eru flestir verktakanna að ljúka verkum sínum. Almennt hafa framkvæmdirnar gengið vel en verktakar standa…