,

Húsreglur eiga að vera í gildi í öllum fjöleignarhúsum

Fjöleignarhúsalögin gera ráð fyrir því að húsreglur séu settar í öllum fjölbýlishúsum og samkvæmt þeim hvílir sú skylda á stjórn húsfélags að semja og leggja fyrir húsfund til samþykktar reglur um hagnýtingu sameignar…
,

Borgin búin að opna fyrir umsóknir um styrki vegna hleðslubúnaðar rafbíla við fjöleignarhús

Borgarráð samþykkti á dögunum úthlutunarreglur úr sjóði sem Reykjavíkurborg og OR samþykktu í vor að koma á laggirnar til að styrkja uppsetningu hleðslubúnaðar rafbíla við fjöleignarhús í borginni. Hámarks styrkupphæð…
,

Almennt góður gangur í viðhaldsframkvæmdum

Vegna góða veðursins undanfarið á suðvesturhorni landsins hefur vinna verktaka almennt gengið vel hjá þeim húsfélögum okkar sem eru í viðhaldsframkvæmdum. Þetta er ólíkt því sem var í fyrra þegar bleytutíð setti strik…
,

Ágústa Katrín nýr forstöðumaður fjármálasviðs Eignaumsjónar

Ágústa Katrín Auðunsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns fjármálasviðs Eignaumsjónar hf. af Gunnari Pétri Garðarssyni, sem látið hefur af störfum. Ágústa hefur starfað sem sérfræðingur á fjármálasviði Eignaumsjónar…
,

Er sameignin munaðarlaus?

Vanda þarf til verka við rekstur atvinnuhúsnæðis eins og annarra fjöleignarhúsa en oft vill það brenna við, sérstaklega  í húsum með dreifðu eignarhaldi að sameignin verði hálf munaðarlaus. Þegar Eignaumsjón tekur við…
,

Lærdómsríkt ferli

Skrifstofa Eignaumsjónar annast nú alla þjónustu við viðskiptavini Húsastoðar, í samræmi við gildandi þjónustusamninga, eftir að Eignaumsjón hf.  keypti Húsastoð ehf., dótturfélag PwC, um miðjan apríl 2019. „Við…