Entries by arni

Eignaumsjón annast rekstur íbúafélaga Bjargs

Eignaumsjón hf. og Bjarg íbúðafélag hafa gert með sér samkomulag um að Eignaumsjón annist rekstrarumsjón íbúafélaga sem starfrækt verða í fjölbýlishúsum á vegum Bjargs. Fyrstu tvö íbúafélögin, fyrir Móaveg 2-12 í Grafarvogi og Asparskóga 12-16 á Akranesi, eru tekin til starfa. Íbúafélög Bjargs líkjast í raun almennum húsfélögum, hvert íbúafélag verður sjálfstætt félag leigutaka í […]

Nýr bókhaldsfulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar

Vegna aukinna umsvifa hefur Svanhvít Ósk Jónsdóttir verið ráðin sem bókhaldsfulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar. Svanhvít Ósk vann hjá Sjóvá áður en hún kom til starfa hjá Eignaumsjón. Þar sinnti hún m.a. áhættustýringu, gæðamálum og bókhaldi. Hún er með próf frá Tryggingaskóla SFF, sem er í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Hún er einnig með próf […]

Eignaumsjón dregur úr kolefnisspori með nýjum Hybrid bílum

Eignaumsjón hefur fest kaup á tveimur nýjum þjónustubifreiðum fyrir félagið. Með græna hugsun að leiðarljósi urðu Hybrid bílar frá Toyota fyrir valinu því þeir eru 50% rafmagnsdrifnir, jafnframt því sem Toyota-umboðið á Íslandi kolefnisjafnar nú allan akstur Hybrid bíla sem það selur í samstarfi við Kolvið. „Við hjá Eignaumsjón erum afar ánægð með að vera […]

Nýr starfsmaður í Þjónustuveri Eignaumsjónar

Sandra Dögg Sigmundsdóttir er nýr starfsmaður í Þjónustuveri Eignaumsjónar, sem sett var á laggirnar um síðustu áramót til að bæta enn frekar alla þjónustu við viðskiptavini félagsins. Sandra Dögg var launafulltrúi hjá Reykjanesbæ áður en hún kom til starfa hjá Eignaumsjón. Þar áður sinnti hún verslunar-, sölu og þjónustustörfum, m.a. hjá 10-11 og Símanum. Hún […]

,

Haustið er tíminn til að huga að viðhaldsframkvæmdum næsta sumars

Oft er spurt hvaða tími er „réttur“ til að huga að viðhaldi fasteigna. Það er ekkert einhlýtt svar við þessari spurningu en við hjá Eignaumsjón, sem höfum aðstoðað fjölmörg húsfélög við ákvarðanatöku um viðhaldsframkvæmdir, teljum haustið kjörinn tíma til að huga að viðhaldsframkvæmdum næsta sumars. Ástæðan er sú að undirbúningur og ákvarðanir vegna stærri viðhaldsframkvæmda […]

Nýr liðsmaður Eignaumsjónar

Björgvin Fannar Björnsson er nýr liðsmaður á þjónustusviði Eignaumsjónar og hóf hann störf í byrjun þessa mánaðar. Björgvin Fannar sinnir skjalavinnslu, s.s. flokkun, skönnun, vistun, fjölföldun og röðun skjala, ásamt öðrum tilfallandi störfum. Hann er með stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund og hóf í framhaldinu háskólanám en þurfti að hætta því vegna veikinda árið 2010. […]

Viðhald á piparsveinablokkinni á Eskifirði gengur vel

Umfangsmiklum viðhaldsframkvæmdum á piparsveinablokkinni svokölluðu á Eskifirði, Bleiksárhlíð 32, miðar vel og er stefnt að því að  þeim ljúki að mestu í þessum mánuði. Framkvæmdirnar hófust í maí og voru löngu tímabærar að sögn formanns húsfélagsins, sem hefur verið í þjónustu hjá Eignaumsjón á þriðja ár. „Þrátt fyrir 40 ára búsetu í blokkinni og marga […]

Carolin ráðin sérfræðingur á fjármálasviði Eignaumsjónar

Vegna aukinna umsvifa í starfsemi Eignaumsjónar hefur Carolin Karlsen Guðbjartsdóttir verið ráðin í stöðu sérfræðings á fjármálasviði félagsins. Carolin mun sinna þjónustu við ört vaxandi viðskiptavinahóp Eignaumsjónar, s.s. við stýringu fjármuna  í samvinnu við fjármálastjóra, greiðslu reikninga, gerð kostnaðar- og innheimtuáætlana, framkvæmdauppgjör og fjármálagreiningar, samskipti við þjónustuaðila o.fl. Carolin er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði […]

Tími haustverkanna að renna upp!

Þótt enn sé bara síðsumar og ágúst á dagatalinu var klár haustbragur á lægðinni sem er nýgengin yfir með tilheyrandi vindi og úrkomu. Það minnir okkur líka á að tími haustverkanna er að renna upp! Eftir einstaklega sólríkt sumar á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorni landsins er nú kominn tími til að huga að öruggum frágangi á […]

Inga Björg ráðin í starf gjaldkera

Vegna aukinna umsvifa hjá fjármálasviði Eignaumsjónar hefur Inga Björg Kjartansdóttir, sem kom til starfa í Þjónustuveri Eignaumsjónar í byrjun árs 2019, nú fært sig um set í starf gjaldkera. Inga Björg sinnir almennum gjaldkerastörfum, s.s. greiðslu reikninga,  eftirfylgni krafna og úrlausn fjármálatengdra verkefna viðskiptavina ef þarf, í samráði við fjármálateymi Eignaumsjónar. Inga Björg er langt […]