Um okkur

Suðurlandsbraut 30Eignaumsjón tók til starfa árið 2001 og er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi sem veitir húsfélögum heildarþjónustu í rekstri atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. Eignaumsjón  hefur þannig sérhæft sig í rekstri fjöleignarhúsa og rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga með víðtækri reynslu. Einnig býður Eignaumsjón upp á fjölbreytta þjónustu fyrir leigufélög varðandi rekstrar- og leiguumsjón.

Skrifstofa félagsins að Suðurlandsbraut 30, er opin virka daga frá kl. 9 - 16.

 

Starfsmenn: 

Ragnheiður Birna Daníelsdóttir þjónusta / innheimta ragnheidurd<hjá>eignaumsjon.is
Eydís Steindórsdóttir Þjónusta eydis<hjá>eignaumsjon.is
Sigríður Hafdís Benediktsdóttir  þjónusta  siggadis<hjá>eignaumsjon.is 
Sólrún Aspar Sigurðardóttir þjónusta / viðhald solrun<hjá>eignaumsjon.is

Árni Árnason

þjónusta / fundir arni<hjá>eignaumsjon.is
Elsa Hákonardóttir fjarmál / gjaldkeri elsa<hjá>eignaumsjon.is
Gunnar Pétur Garðarsson
  - MS Reikningshald og endursk.
fjármálastjóri gunnar<hjá><hjá>eignaumsjon.is
Þóra Björk Elvarsdóttir fjármál / gjaldkeri thora<hjá>eignaumsjon.is

Lilja Kristinsdóttir

fjármál / bókhald liljakr<hjá>eignaumsjon.is
Daníel Árnason framkvæmdastjóri daniel<hjá>eignaumsjon.is
Guðrún Helga Guðjónsdóttir fjármál / ársreikningar gudrun<hjá>eignaumsjon.is
Herdís Hermannsdóttir fjármál / bókhald herdis<hjá>eignaumsjon.is
Páll Þór Ármann
  - Rekstrarhagfræðingur 
markaðs- og sölumál pall<hjá><hjá>eignaumsjon.is

Umsagnir

 • Aðkoma Eignaumsjónar hefur komið stöðugleika á okkar litla húsfélag. Ákveðin formlegheit þeirra hafa gert það að verkum að stjórnin er nú starfhæf, unnið er eftir góðri rekstraráætlun og dagleg umsjón er í góðum farvegi.
  Skoða nánar
 • Áður fyrr voru málefni húsfélagsins engan veginn í lagi. Illa var haldið utan um fjármál og bókhald,
  málin voru þokukennd og stundum villandi fyrir eigendur. Það að fá Eignaumsjón til að sjá um
  húsfélagið hefur breytt öllu..
  Skoða nánar
 • Þjónusta Eignaumsjónar er tvímælalaust skilvirk og unnin með faglegum hætti. Þjónustan sparar
  mér mikinn tíma og fyrirhöfn við fjármál og rekstur húsfélagsins. Þetta á við störf sem snúa að
  gjaldkera..
  Skoða nánar
 • Við hófum samstarf við Eignaumsjón árið 2008. Hjá okkur var staðan ekki slæm, hússjóður í
  þokkalegum málum en nokkuð stórt húsfélag þannig að gjaldkerastarfið var fyrirhafnarsamt. Okkur
  fannst ekki ganga að leggja þetta á einn eiganda..
  Skoða nánar
Copyright (c) Eignaumsjón hf 2014. Vefhönnun: VEFHEIMAR