Nýr liðsmaður Eignaumsjónar

Nú nýverið kom nýr liðsmaður í hóp starfsmanna Eignaumsjónar en Árni Árnason hóf störf nú núverið. Hefur hann undanfarin 8 ár verið viðloðandi við fundateymi Eignaumsjónar en er nú kominn sem fastur starfsmaður.

Árni er menntaður Viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014, vann hjá Reykjavík Excursions og Grayline frá 2013-2016 og hjá Arion Verðbréfavörslu frá 2006 til 2011.
Einnig hefur Árni verið virkur JCI félagi frá 1999 og var í undirbúningshópi Þjóðfundar 2009. 


Árni er boðinn velkominn í öflugan starfshóp Eignaumsjónar.

Umsagnir

 • Aðkoma Eignaumsjónar hefur komið stöðugleika á okkar litla húsfélag. Ákveðin formlegheit þeirra hafa gert það að verkum að stjórnin er nú starfhæf, unnið er eftir góðri rekstraráætlun og dagleg umsjón er í góðum farvegi.
  Skoða nánar
 • Áður fyrr voru málefni húsfélagsins engan veginn í lagi. Illa var haldið utan um fjármál og bókhald,
  málin voru þokukennd og stundum villandi fyrir eigendur. Það að fá Eignaumsjón til að sjá um
  húsfélagið hefur breytt öllu..
  Skoða nánar
 • Þjónusta Eignaumsjónar er tvímælalaust skilvirk og unnin með faglegum hætti. Þjónustan sparar
  mér mikinn tíma og fyrirhöfn við fjármál og rekstur húsfélagsins. Þetta á við störf sem snúa að
  gjaldkera..
  Skoða nánar
 • Við hófum samstarf við Eignaumsjón árið 2008. Hjá okkur var staðan ekki slæm, hússjóður í
  þokkalegum málum en nokkuð stórt húsfélag þannig að gjaldkerastarfið var fyrirhafnarsamt. Okkur
  fannst ekki ganga að leggja þetta á einn eiganda..
  Skoða nánar
Copyright (c) Eignaumsjón hf 2014. Vefhönnun: VEFHEIMAR